Fara í efni

NorðurOrg á Húsavík 2023

Málsnúmer 202303015

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 144. fundur - 14.03.2023

Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnir NorðurOrg sem er er söngkeppni allra félagsmiðstöðva á grunnskólaaldri á Norðurlandi. Sigurvegarar öðlast keppnirrétt á Söngkeppni Samfés.
Félagsmiðstöðvar á svæðinu skiptast á að halda keppnina og nú er komið að Norðurþingi að halda keppnina. Reikna má með að um 500 ungmenni komi á svæðið þegar keppnin er haldin þann 23. mars.
Lagt fram til kynningar.