Umsókn um leyfi fyrir endurbótum á aðveitustöð Rariks við Reykjaheiðarveg
Málsnúmer 202303019
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 149. fundur - 07.03.2023
Rarik óskar eftir leyfi til að byggja þak ofan á aðveitustöð við Reykjaheiðarveg. Jafnframt er ætlunin að klæða húsið að utan.
Skipulags- og framkvæmdaráð fellst á þær breytingar hússins sem sýndar eru á teikningum og heimilar byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi til framkvæmdanna.