Varðandi veiði í Botnsvatni
Málsnúmer 202305057
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 156. fundur - 16.05.2023
Fyrirtækið Fish Partner ehf hefur áhuga á aðgangi að veiði í Botnsvatni austan við Húsavík. Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur að taka ákvörðun um næstu skref í málinu og hvort hefja eigi samtal við Fish Partner ehf.
Skipulags- og framkvæmdaráð hefur ekki áhuga á að leigja út veiðirétt í Botnsvatni að svo stöddu.