Fara í efni

Umsögn stjórnar Samtaka Orkusveitarfélaga um vindorkuskýrsluna

Málsnúmer 202305074

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 430. fundur - 25.05.2023

Fyrir byggðarráði liggur umsögn Samtaka orkusveitarfélaga um skýrslu starfshóps sem hafði það hlutverk að skoða og gera tillögur til ráðherra um nýtingu vindorku.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 454. fundur - 25.01.2024

Fyrir byggðarráði liggja umsagnir Samtaka orkusveitarfélaga um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi og umsögn Samtaka orkusveitarfélaga um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Mál nr. 1/2024.
Lagt fram til kynningar.