Fara í efni

Ásgarðstún nr.29, F2338218

Málsnúmer 202307066

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 437. fundur - 10.08.2023

Fyrir byggðarráði liggur bréf lögfræðings eigenda erfðafestu yfir Ásgarðstúni nr. 29. Sveitarfélagið sendi eigendum bréf þann 21. júní sl. þar sem tilkynnt var að sveitarfélagið hyggist í sumar hefja framkvæmdir við gatnagerð samkvæmt gildandi deiliskipulagi.
Byggðarráð vísar málinu til umræðu í skipulags- og framkvæmdaráði.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 164. fundur - 15.08.2023

Á 437. fundi byggðarráðs 10. ágúst sl., var eftirfarandi bókað: Byggðarráð vísar málinu til umræðu í skipulags- og framkvæmdaráði.
Lagt fram til kynningar.