Fara í efni

Ósk um tækifærisleyfi vegna opnunar hönnunarsýningar hjá Þekkingarneti Þingeyinga

Málsnúmer 202309076

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 442. fundur - 26.09.2023

Umsækjandi: Þekkingarnet Þingeyinga, kt. 670803-3330, Hafnarstétt 3, 640 Húsavík.
Ábyrgðarmaður: Lilja B. Rögnvaldsdóttir, kt. 110575-5219, Höfðabrekka 15, 640 Húsavík.
Staðsetning skemmtanahalds: Hafnarstétt 1-3 (Verbúðirnar), 640 Húsavík.
Tilefni skemmtanahalds: Formleg opnun hönnunarsýningar.
Áætlaður gestafjöldi: 50 -80.
Áætluð aldursdreifing gesta: 18-100 ára.
Tímasetning viðburðar: 29. september 2023 frá kl. 17:00 til kl. 21:00.
Helstu dagskráratriði: Formleg opnun sýningar, ræðuhöld auk þess sem boðið verður upp á léttar veitingar án endurgjalds.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að veita jákvæða umsögn.