Fara í efni

Málstefna Norðurþings

Málsnúmer 202309097

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 443. fundur - 05.10.2023

Fyrir byggðarráði liggja drög að Málstefnu Norðurþings.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að klára fyrirliggjandi drög að Málstefnu Norðurþings í samræmi við umræður á fundinum.

Byggðarráð Norðurþings - 447. fundur - 09.11.2023

Fyrir byggðarráði liggja uppfærð drög að Málstefnu Norðurþings sbr. bókun byggðarráðs á 443. fundi þann 5. október sl.
Byggðarráð samþykkir uppfærð drög að málstefnu Norðurþings og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 139. fundur - 30.11.2023

Á 447. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:

Byggðarráð samþykkir uppfærð drög að málstefnu Norðurþings og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tók: Hjálmar.

Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi málstefnu sveitarfélagsins samhljóða.
Fylgiskjöl: