Fara í efni

Ósk um tækifærisleyfi vegna Hrútadaga á Raufarhöfn

Málsnúmer 202309102

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 442. fundur - 26.09.2023

Umsækjandi: Hrútadagsfélag Raufarhafnar, kt. 621215-1590, Aðalbraut 27, 675 Raufarhöfn.
Ábyrgðarmaður: Nanna Steina Höskuldsdóttir, kt. 060183-5469, Höfði 2, 676 Raufarhöfn.
Staðsetning skemmtanahalds: Félagsheimilið Hnitbjörg, Aðalbraut 27, 675 Raufarhöfn.
Tilefni skemmtanahalds: Hrútadagar.
Áætlaður gestafjöldi: 170. Áætluð aldursdreifing gesta: 18-99 ára (bæði kvöldin).
Tímasetning viðburðar: 6. október 2023 frá kl. 20:00 - 01:00 tónleikar.
Laugardagurinn 7.október 2023 frá kl. 21:00 - 03:00 aðfaranótt 8. október 2023.
Helstu dagskráratriði: Sjá meðfylgjandi dagskrá. Föstudag eru tónleikar með Páli Óskari.
Eftirlit viðburðar: Áætlaður fjöldi dyravarða er 4.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að veita jákvæða umsögn.