Fara í efni

Gjaldskrá ferðaþjónustu félagsþjónustu Norðurþings 2024

Málsnúmer 202310024

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 164. fundur - 10.10.2023

Fyrir fjölskylduráði liggur fyrir til samþykktar gjaldskrá 2024 fyrir ferðaþjónustu félagsþjónustu Norðurþings
Hækkun gjaldskrár miðast við 7,5% eins og lagt var til á 442. fundi byggðaráðs 26.09.2023
Lagt fram til kynningar.

Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.

Fjölskylduráð - 167. fundur - 07.11.2023

Á 164. fundi fjölskylduráðs 10.10.2023, var eftirfarandi bókað: Lagt fram til kynningar. Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.