Fara í efni

Umsókn um stofnun lóðar fyrir Fundahús í landi Voga

Málsnúmer 202310122

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 172. fundur - 31.10.2023

Þórarinn Þórarinsson óskar eftir samþykki fyrir stofnun lóðar undir Fundahúsið við Voga í Kelduhverfi. Fyrir liggur hnitsett lóðarblað 1.200 m² lóðar. Þessar er óskað að lóðin fái heitið Fundahús - Vogar. Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeiganda jarðarinnar og eiganda nágranna jarðar í Grásíðu.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt og að hún fái heitið Fundahús - Vogar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 139. fundur - 30.11.2023

Á 172. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt og að hún fái heitið Fundahús - Vogar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.