Fara í efni

Fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2024

Málsnúmer 202310137

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 167. fundur - 07.11.2023

Fyrir fjölskylduráði liggja drög að fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2024.

Félagsmálastjóri fer yfir drög að fjárhagsáætlun málaflokks 02, félagsþjónusta. Miðað við fyrirliggjandi drög er áætlunin innan þess ramma sem félagsþjónustu var úthlutað af byggðarráði.
Fjölskylduráð þakkar félagsmálastjóra fyrir greinargóða yfirferð og vinnu við gerð fjárhagsáætlunar. Ráðið fjallar áfram um áætlunina á næsta fundi.

Fjölskylduráð - 168. fundur - 14.11.2023

Fyrir fjölskylduráði liggur fjárhagsáæltun félagsþjónustunnar 2024
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi áætlun og vísar til byggðarráðs.