Fara í efni

Beiðni um tilnefningu í svæðisráð norðursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði

Málsnúmer 202311035

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 448. fundur - 16.11.2023

Umhverfis-, orku- og auðlindaráðuneytið óskar eftir að Norðurþing tilnefni einn aðalfulltrúa og einn varafulltrúa í svæðisráð norðursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði og að tilnefningar berist ráðuneytinu ekki síðar en 28. nóvember nk.

Skipan núverandi svæðisráðs rennur út 19. desember nk.
Byggðarráð tilnefnir Soffíu Gísladóttur sem aðalfulltrúa og Aldey Unnar Traustadóttir sem varafulltrúa í svæðisráð norðursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði.