Fara í efni

17.Júní - 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands

Málsnúmer 202401120

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 175. fundur - 30.01.2024

Til umræðu eru 17. júní hátíðarhöld 2024.
Fjölskylduráð felur fjölmenningarfulltrúa að kanna áhuga ungmenna- og íþróttafélaga á aðkomu að sameiginlegum 17. júní hátíðarhöldum í sveitarfélaginu.

Fjölskylduráð - 178. fundur - 27.02.2024

Til umræðu eru 17. júní 2024. Til áheyrnar sitja fundinn Sigríður Örvarsdóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar.
Fjölskylduráð felur fjölmenningarfulltrúa að gera drög að kostnaðaráætlun vegna hátíðarhalda á 17. júní á Raufarhöfn, Kópaskeri og á Húsavík og leggja fyrir ráðið í mars.

Fjölskylduráð - 180. fundur - 19.03.2024

Fjölskyldráð hefur til umfjöllunar dagskrá 17. júní hátíðarhalda og kostnað vegna þeirra.
Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun sinni á næsta fundi ráðsins.

Fjölskylduráð - 183. fundur - 16.04.2024

Dagskrá að 17. júní hátíðarhöldum í Norðurþingi lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.