Fara í efni

Þróun rekstrar grunnskóla frá 1996-2022

Málsnúmer 202402090

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 178. fundur - 27.02.2024

Á grundvelli viljayfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga og stjórnvalda varðandi
samstarf um úttekt á þróun grunnskóla og þjónustu við börn fékk Samband íslenskra
sveitarfélaga HLH ráðgjöf til að framkvæma greiningu á þróun rekstrarkostnaðar grunnskóla
frá 1996 til 2022.
Skýrslan er hér lögð fram til kynningar í fjölskylduráði Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.