Fara í efni

Ósk um undanþágu frá reglum um heimgreiðslur

Málsnúmer 202405029

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 186. fundur - 21.05.2024

Fyrir fjölskylduráði liggur erindi um ósk um undanþágu frá reglum um heimgreiðslur. Óskin snýr að því að afþakka boð um leikskólavistun tímabundið en fá engu að síður heimgreiðslur.
Fjölskylduráð hafnar ósk um undanþágu frá reglum um heimgreiðslur þar sem heimgreiðslur eru hugsaðar sem úrræði til að brúa bilið frá lokum fæðingarorlofs þar til barni býðst leikskólapláss.