Fara í efni

Áskorun til lóðarhafa atvinnu- og iðnaðarlóða

Málsnúmer 202405082

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 190. fundur - 28.05.2024

Tillaga sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að áskorun um umgengni til lóðarhafa atvinnu- og iðnaðarlóða í Norðurþingi.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að skora á lóðarhafa og atvinnurekendur á iðnaðar- og athafnasvæðum í Norðurþingi að hreinsa allt það sem getur valdið mengun, lýti eða ónæði í umhverfinu. Ráðið felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að fylgja málinu eftir.