Sala Eigna Grundargarður 11
Málsnúmer 202409128
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 477. fundur - 03.10.2024
Íbúð í eigu Norðurþings í Grundargarði 11 á Húsavík var auglýst til sölu í september. Eitt tilboð barst í eignina innan uppgefins tilboðsfrests.
Fyrir byggðarráði liggur að taka afstöðu til tilboðsins.
Fyrir byggðarráði liggur að taka afstöðu til tilboðsins.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi tilboð í Grundargarð 11 á Húsavík.
Byggðarráð Norðurþings - 510. fundur - 27.11.2025
Fyrir byggðarráði liggur tilboð í íbúð að Grundargarði 9 á Húsavík.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi kauptilboð í eignina Grundargarð 9 íbúð 0304 á Húsavík og felur sveitarstjóra að ganga frá málinu.