Gjaldskrár Norðurþings 2025
Málsnúmer 202410079
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 479. fundur - 24.10.2024
Fyrir byggðarráði liggur að vísa gjaldskrám vegna ársins 2025 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Byggðarráð vísar gjaldskrám vegna ársins 2025 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 148. fundur - 31.10.2024
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar vinna við gjaldskrár sveitarfélagsins fyrir árið 2025. Gjaldskrárnar munu liggja til staðfestingar við síðari umræðu um fjárhagsáætlun.
Til máls tóku: Hafrún og Aldey.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fjölskylduráð - 203. fundur - 26.11.2024
Fyrir fjölskylduráði liggja til staðfestingar gjaldskrár velferðarsviðs fyrir árið 2025
Gjaldskrár velferðarsviðs 2025:
Gjaldskrá leikskóla - Lagt er til að gjaldskrá verði óbreytt frá árinu 2024 en ný gjaldskrá verði kynnt á árinu 2025 og muni taka gildi frá 1. ágúst.
Gjaldskrá frístundar - Lögð er til 2,5% hækkun.
Gjaldskrá Tónlistarskóla Húsavíkur - Lögð er til 2,5% hækkun.
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi - Lögð er til 2,5% hækkun. Áfram verði gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum sveitarfélagsins.
Gjaldskrá bókasafna - Lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrár íþrótta- og tómstundasviðs - Lögð er til 2,5% hækkun á þeim þáttum sem snúa að barnafjölskyldum og fólki í viðkvæmri stöðu. Aðrir liðir taka 5% hækkun.
Gjaldskrár félagsþjónustu - Lögð er til 2,5% hækkun fyrir utan gjaldskrá Þjónustan heim sem hækkar um 5,6% til samræmis við lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1999 og þá kjarasamninga sem við eiga.
Gjaldskrám velferðarsviðs er vísað til kynningar í byggðaráði og staðfestingar í sveitarstjórn.
Gjaldskrá leikskóla - Lagt er til að gjaldskrá verði óbreytt frá árinu 2024 en ný gjaldskrá verði kynnt á árinu 2025 og muni taka gildi frá 1. ágúst.
Gjaldskrá frístundar - Lögð er til 2,5% hækkun.
Gjaldskrá Tónlistarskóla Húsavíkur - Lögð er til 2,5% hækkun.
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi - Lögð er til 2,5% hækkun. Áfram verði gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum sveitarfélagsins.
Gjaldskrá bókasafna - Lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrár íþrótta- og tómstundasviðs - Lögð er til 2,5% hækkun á þeim þáttum sem snúa að barnafjölskyldum og fólki í viðkvæmri stöðu. Aðrir liðir taka 5% hækkun.
Gjaldskrár félagsþjónustu - Lögð er til 2,5% hækkun fyrir utan gjaldskrá Þjónustan heim sem hækkar um 5,6% til samræmis við lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1999 og þá kjarasamninga sem við eiga.
Gjaldskrám velferðarsviðs er vísað til kynningar í byggðaráði og staðfestingar í sveitarstjórn.
Byggðarráð Norðurþings - 482. fundur - 28.11.2024
Fyrir byggðarráði liggja til kynningar eftirfarandi gjaldskrár sveitarfélagsins vegna ársins 2025.
Byggðarráð vísar meðfylgjandi gjaldskrám til samþykktar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 149. fundur - 05.12.2024
Fyrir sveitarstjórn liggur að staðfesta eftirfarandi gjaldskrár sveitarfélagsins vegna ársins 2025.
Gjaldskrár velferðarsviðs:
Gjaldskrá leikskóla - Lagt er til að gjaldskrá verði óbreytt frá árinu 2024 en ný gjaldskrá verði kynnt á árinu 2025 og muni taka gildi frá 1. ágúst.
Gjaldskrá frístundar - Lögð er til 2,5% hækkun.
Gjaldskrá Tónlistarskóla Húsavíkur - Lögð er til 2,5% hækkun.
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi - Lögð er til 2,5% hækkun. Áfram verði gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum sveitarfélagsins.
Gjaldskrá bókasafna - Lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrár íþrótta- og tómstundasviðs - Lögð er til 2,5% hækkun á þeim þáttum sem snúa að barnafjölskyldum og fólki í viðkvæmri stöðu. Aðrir liðir taka 5% hækkun.
Gjaldskrár félagsþjónustu - Lögð er til 2,5% hækkun fyrir utan gjaldskrá Þjónustan heim sem hækkar um 5,6% til samræmis við lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1999 og þá kjarasamninga sem við eiga.
Gjaldskrár skipulags- og umhverfissviðs:
Gjaldskrá þjónustumiðstöðva Norðurþings, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá gámaleigu og landleigu, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá hunda og kattahalds, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Norðurþingi, lögð er til 10% hækkun þar sem gjöldin þurfa að standa sem næst raunkostnaði, sbr. 2. mgr. 23. gr. laga nr. 55/2003.
Gjaldskrá slökkviliðs - lagt er til 5% hækkun.
Gjaldskrá kartöflugarða 2025 verði:
50 fm garður: 2500 kr.
100 fm garður: 5000 kr.
Gjaldskrá netaveiðileyfa í sjó 2025 verði:
13.000 kr. pr. leyfi
Gjaldskrár velferðarsviðs:
Gjaldskrá leikskóla - Lagt er til að gjaldskrá verði óbreytt frá árinu 2024 en ný gjaldskrá verði kynnt á árinu 2025 og muni taka gildi frá 1. ágúst.
Gjaldskrá frístundar - Lögð er til 2,5% hækkun.
Gjaldskrá Tónlistarskóla Húsavíkur - Lögð er til 2,5% hækkun.
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi - Lögð er til 2,5% hækkun. Áfram verði gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum sveitarfélagsins.
Gjaldskrá bókasafna - Lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrár íþrótta- og tómstundasviðs - Lögð er til 2,5% hækkun á þeim þáttum sem snúa að barnafjölskyldum og fólki í viðkvæmri stöðu. Aðrir liðir taka 5% hækkun.
Gjaldskrár félagsþjónustu - Lögð er til 2,5% hækkun fyrir utan gjaldskrá Þjónustan heim sem hækkar um 5,6% til samræmis við lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1999 og þá kjarasamninga sem við eiga.
Gjaldskrár skipulags- og umhverfissviðs:
Gjaldskrá þjónustumiðstöðva Norðurþings, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá gámaleigu og landleigu, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá hunda og kattahalds, lögð er til 5% hækkun.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Norðurþingi, lögð er til 10% hækkun þar sem gjöldin þurfa að standa sem næst raunkostnaði, sbr. 2. mgr. 23. gr. laga nr. 55/2003.
Gjaldskrá slökkviliðs - lagt er til 5% hækkun.
Gjaldskrá kartöflugarða 2025 verði:
50 fm garður: 2500 kr.
100 fm garður: 5000 kr.
Gjaldskrá netaveiðileyfa í sjó 2025 verði:
13.000 kr. pr. leyfi
Til máls tóku: Benóný, Hjálmar og Helena.
Gjaldskrár velferðarsviðs eru samþykktar með atkvæðum Áka, Eiðs, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars, Ingibjargar, Jónasar og Soffíu.
Benóný situr hjá.
Gjaldskrár skipualgs- og umhverfisviðs eru samþykktar samhljóða.
Gjaldskrár velferðarsviðs eru samþykktar með atkvæðum Áka, Eiðs, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars, Ingibjargar, Jónasar og Soffíu.
Benóný situr hjá.
Gjaldskrár skipualgs- og umhverfisviðs eru samþykktar samhljóða.