Fara í efni

Ósk um frest vegna skila á teikningum fyrir Hraunholt 9

Málsnúmer 202501086

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 209. fundur - 04.02.2025

Sveinn Veigar Hreinsson óskar eftir fresti til að skila inn teikningum af húsi á lóðina að Hraunholti 9. Sveinn Veigar fékk úthlutað lóðinni Hraunholt 11-13 í júní 2024, en nafni lóðarinnar var breytt í Hraunholt 9 með deiliskipulagsbreytingu.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að veita lóðarhafa frest til loka apríl n.k. til að skila inn fullnægjandi teikningum af húsi á lóðina.