Hlutafjáraukning Hrafnabjargavirkjunar hf.2025
Málsnúmer 202502008
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 263. fundur - 24.02.2025
Orkuveita Húsavíkur ohf. á 48,7% hlut í Hrafnabjargavirkjun hf. Ákvað stjórn Hrafnabjargavirkjunar hf. á fundi að innkalla nýtt hlutafé inn að upphæð 512.500kr. Hlutur Orkuveitu Húsavíkur ohf. er 250.000kr.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. samþykkir fyrirliggjandi hlutafjáraukningu.