Fara í efni

Samfélagssjóður Orkuveitu Húsavíkur 2025

Málsnúmer 202502067

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 267. fundur - 27.05.2025

Fyrir stjórn Orkuveitu Húsavíkur liggur fyrir úthlutun úr samfélagssjóði Orkuveitu Húsavíkur 2025.
Stjórn Okuveitu Húsavíkur ohf. samþykkir úthlutun úr Samfélagssjóði að upphæð 2.660.000 kr
til eftirfarandi aðila:
Raufarhafnarkirkja - kaup á rafbúnaði: 180.000 kr.
Uppbygging á skíðagöngusvæði við Reyðárhnjúk: 180.000 kr.
Rótary - Náttúruganga Jökulsárgljúfur: 150.000 kr.
Hjólafélagið 640MTB - Slóðagerð 180.000 kr.
Markþing -viðburðadagatal: 180.000 kr.
Sögunefnd Völsungs: 180.000 kr.
Píludeild Völsungs: 100.000 kr.
Hraðið miðstöð nýsköpunar - Krubbur 2026: 180.000 kr.
Skotfélag Húsavíkur: 100.000 kr.
Gjóla ehf - Raufarhöfn, Tankarnir: 180.000 kr.
Leikfélag Húsavíkur - ljósabúnaður: 180.000 kr.
Soroptimistaklúbbur Húsavík - Þú og þinn styrkur: 180.000 kr.
Björgunarsveitin Garðar - Öryggisbúnaður: 180.000 kr.
Einar Ólafsson - Hnoðri: 180.000 kr.
Film Húsavík Eurovision myndband: 150.000. kr.
Blakdeild Völsungs - landsliðsverkefni unglinga: 180.000 kr.

Stjórn Orkuveitu Húsavíkur þakkar fyrir góðar umsóknir í Samfélagssjóð félagsins.