Sala á eign
Málsnúmer 202503099
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 491. fundur - 27.03.2025
Fyrir byggðarráði liggur ósk um söluheimild á eigninni Aðalbraut 18 (B) á Raufarhöfn, um er að ræða hluta eignarinnar sem nefnist Ketilhús, það er um 245 m2 að flatarmáli.
Byggðarráð samþykkir að eignin verði sett í söluferli og að lóð verði skilgreind fyrir þá eignarhluta í Aðalbraut 18 þar ekki hefur verið gengið frá lóðarmörkum.
Byggðarráð Norðurþings - 504. fundur - 18.09.2025
Fyrir byggðarráði liggur ósk um söluheimild á eignunum Grundargarði 9 á Húsavík íbúð 304 á 3 hæð, Aðalbraut 17 á Raufarhöfn og Öxi Bakkagötu 10 á Kópaskeri.
Byggðarráð samþykkir sölu á eignunum.