Fyrir fjölskylduráði liggur ársreikningur og ársskýrsla fyrir Íþróttafélagið Völsung vegna 2024.
Fjölskylduráð þakkar Jónasi Halldóri Friðrikssyni, Gunnólfi Sveinssyni og Kristínu Kjartansdóttur, fulltrúum Völsungs, fyrir komuna á fundinn. Ársreikningur og ársskýrsla vegna 2024 lögð fram til kynningar.
Ársreikningur og ársskýrsla vegna 2024 lögð fram til kynningar.