Erindi frá hjóladeild Völsungs vegna hjóla- og göngustíga á Húsavík.
Skipulags- og framkvæmdaráð þakkar Völsungi erindið. Á vegum skipulags- og umhverfissviðs er þegar hafin vinna við að skilgreina göngu- og hjólaleiðir á Húsavík og forgagnsraða leiðum m.t.t. viðhalds og umhirðu í samráði við hagaðila. Sviðsstjóri mun hafa samband við hjóladeild Völsungs vegna þess.
Á vegum skipulags- og umhverfissviðs er þegar hafin vinna við að skilgreina göngu- og hjólaleiðir á Húsavík og forgagnsraða leiðum m.t.t. viðhalds og umhirðu í samráði við hagaðila. Sviðsstjóri mun hafa samband við hjóladeild Völsungs vegna þess.