Beiðni um framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara á Raufarhöfn 2025
Málsnúmer 202505080
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 219. fundur - 03.06.2025
Tengir hf. sækir um framkvæmdarleyfi vegna lagningar ljósleiðara í þéttbýli Raufarhafnar árið 2025 Um er að ræða lagningu ljósleiðara til heimila, fyrirtækja og stofnana.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir lagningu ljósleiðara á Raufarhöfn sumarið 2025.