Erindi frá hjólafélaginu 640MTB um leyfi til stígagerða í landi Norðurþings
Málsnúmer 202505081
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 219. fundur - 03.06.2025
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggja tvö erindi frá hjólafélaginu 640MTB um leyfi til stígagerða í landi Norðurþings ofan Húsavíkur.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknir hjólafélagsins 640MTB vegna gerðar tveggja nýrra hjóla- og göngustíga.