Umsókn um styrk vegna lóðaleigu Raufarhafnarkirkju og fasteignagjalda af safnaðarheimili
Málsnúmer 202505088
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 497. fundur - 05.06.2025
Fyrir byggðarráði liggur styrkbeiðni frá sóknarnefnd Raufarhafnarkirkju vegna fasteignagjalda og lóðaleigu.
Byggðarráð samþykkir að styrkja sóknarnefnd Raufarhafnar vegna greiðslu fasteignargjalda safnaðarheimilis á Raufarhöfn um 800 þ.kr.