Fara í efni

Efnahagsleg áhrif af gjaldtöku skemmtiferðaskipa

Málsnúmer 202505098

Vakta málsnúmer

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 33. fundur - 05.06.2025

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur úttekt Reykjavík Economics um efnahagsleg áhrif af gjaldtöku skemmtiferðaskipa.
Örlygur Hnefill Örlygsson situr fundinn undir þessum lið.
Stjórn Hafnasjóðs tekur undir þau alvarlegu efnahagslegu áhrif sem verða á landsbyggðinni vegna gjaldtöku á skemmtiferðaskip.

Stjórnin felur Hafnastjóra að fylgja málinu eftir við atvinnuvegaráðherra, fjármálaráðherra, formann fjárlaganefndar og aðra er málið varðar.