Beiðni um lausn frá störfum í sveitarstjórn Norðurþings
Málsnúmer 202506004
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 154. fundur - 19.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Eysteini Heiðari Kristjánssyni B-lista um lausn frá störfum í sveitarstjórn og öðrum ráðum Norðurþings.
Samþykkt samhljóða.