Erindi frá Framsýn varðandi frekari uppbyggingu Bjargs á Húsavík
Málsnúmer 202506029
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 499. fundur - 26.06.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Framsýn varðandi uppbyggingu á húsnæði á Húsavík.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að vinna að málinu í samstarfi við Framsýn.