Ályktun frá kennurum Borgarhólsskóla
Málsnúmer 202506031
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 221. fundur - 24.06.2025
Fyrir fjölskylduráði liggur ályktun frá kennurum Borgarhólsskóla. Ályktunin varðar m.a. bókun fjölskylduráðs frá 20. maí sl. og afgreiðslu sama máls á fundi byggðarráðs þann 22. maí.
Lagt fram til kynningar.