Erindi Félags atvinnurekenda vegna fasteignaskatts fyrir árið 2026
Málsnúmer 202506038
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 499. fundur - 26.06.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Félagi atvinnurekenda vegna fasteignaskatts fyrir árið 2026.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og ábendinguna. Hækkun fasteignamats á atvinnuhúsnæði í Norðurþingi er undir verðlagsþróun á þessu ári.