Fara í efni

Umboð til byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar 2025

Málsnúmer 202506039

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 154. fundur - 19.06.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga um að veita byggðarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarorlofi sveitarstjórnar.

Umboðið gildir til og með 20. ágúst nk. frá lokum þessa sveitarstjórnarfundar.
Til máls tóku: Aldey og Hjálmar.

Aldey leggur fram eftirfarandi tillögu:
Umboðið gildi til 1. ágúst nk.

Tillaga Aldeyjar er samþykkt með atkvæðum Aldeyjar, Benónýs, Birkis og Ingibjargar.
Bylgja, Eiður, Hjálmar, Kristinn og Kristján sátu hjá.