Beiðni um afnot af Grænatorgi fyrir frístund skólaárið 2025-2026
Málsnúmer 202506043
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 221. fundur - 24.06.2025
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar beiðni um afnot af Grænatorgi fyrir starfsemi frístundar skólaárið 2025-2026.
Fjölskylduráð heimilar afnot af Grænatorgi fyrir starfsemi frístundar skólaárið 2025 - 2026 og felur verkefnastjóra á velferðarsviði að útfæra afnot frístundar að Grænatorgi ásamt forstöðumanni frístundar og framkvæmdastjóra Völsungs.