Hólaravöllur Breiðulág
Málsnúmer 202506066
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 221. fundur - 01.07.2025
Verkefnastjóri á velferðarsviði kynnti fyrirhugaða staðsetningu og uppbyggingu á nýjum leikvelli á Hólaravelli, Húsavík.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirhugaða uppbyggingu á nýjum leikvelli á Hólaravelli á Húsavík, með vísan í framkvæmdaáætlun, að undangenginni grenndarkynningu. Ráðið felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að fylgja málinu eftir.