Lokun Regnbogabrautar
Málsnúmer 202506083
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 221. fundur - 01.07.2025
Sveitarstjóri óskar eftir umfjöllun ráðsins um mögulega lokun svokallaðrar Regnbogabrautar á Húsavík fyrir akandi umferð í júlí 2025, fram yfir verslunarmannahelgi.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir lokun hluta Garðarsbrautar frá Garðarshólma að Samkomuhúsi frá 18. júlí til 5. ágúst 2025.