Ósk um umsögn um tímabundið áfengisleyfi frá Þekkingarneti Þingeyinga vegna Hönnunarþings
Málsnúmer 202507033
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 500. fundur - 17.07.2025
Fyrir byggðarráði liggur að veita umsögn vegna tímabundins áfengisleyfis þann 25. og 26. september nk. í tengslum við Hönnunarþing 2025 á Stéttinni á Húsavík.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.