Beiðni um rekstrarstyrk
Málsnúmer 202507038
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 502. fundur - 14.08.2025
Fyrir byggðarráði liggur beiðni frá almannaheillafélaginu Lítil Þúfa fta. sem rekur Þúfuna áfangaheimili fyrir konur í bata frá vímuefnaröskun. Leitað er eftir rekstrarstyrk að fjárhæð kr. 300.000,- sem dreifist yfir þrjú ár, kr. 100.000,- árlega.
Byggðarráð hafnar beiðni um þriggja ára rektrarstyrk.