Fundarboð á hluthafafund Skúlagarðs fasteignafélags ehf.
Málsnúmer 202508006
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 502. fundur - 14.08.2025
Fyrir byggðarráði liggur fundarboð hluthafafundar Skúlagarðs fasteignafélags ehf. Fundurinn verður haldinn þann 14. ágúst nk. klukkan 12:00. Fundurinn fer fram í fjarfundi.
Byggðarráð tilnefnir Katrínu Sigurjónsdóttur og Bergþór Bjarnason með atkvæðisrétt til setu á fundinum.