Næstu aðgerðir í innleiðingu menntastefnu
Málsnúmer 202508011
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 222. fundur - 12.08.2025
Önnur aðgerðaáætlun menntastefnu stjórnvalda fyrir árin 2025-2027 er lögð fram til kynningar. Aðgerðaáætlunin markar annan áfanga af þremur í innleiðingu menntastefnu stjórnvalda til ársins 2030 og tekur mið af áherslum nýrrar ríkisstjórnar. Aðgerðunum er ætlað að bregðast við stöðunni í menntakerfinu meðal annars út frá niðurstöðum PISA, skýrslum OECD, Norrænu QUINT-rannsókninni, íslensku æskulýðsrannsókninni og annarra nýlegra rannsókna.
Menntastefnan leggur línurnar í menntaumbótum til ársins 2030 með það að markmiði að stuðla að framúrskarandi menntun alla ævi. Þingsályktun um menntastefnu 2021?2030 var samþykkt á Alþingi 24. mars 2021 og hófst innleiðing með fyrstu aðgerðaáætlun menntastefnu sem tók til tímabilsins 2021?2024.
Menntastefnan leggur línurnar í menntaumbótum til ársins 2030 með það að markmiði að stuðla að framúrskarandi menntun alla ævi. Þingsályktun um menntastefnu 2021?2030 var samþykkt á Alþingi 24. mars 2021 og hófst innleiðing með fyrstu aðgerðaáætlun menntastefnu sem tók til tímabilsins 2021?2024.
Lagt fram til kynningar.