Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum þann 1.ágúst 2025
Málsnúmer 202508018
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 502. fundur - 14.08.2025
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum frá þjóðskrá þann 1. ágúst sl.
Íbúum í Norðurþingi hefur fækkað um 26 frá áramótum sem er ekki ásættanlegt og eru þá 3.226 þann 1. ágúst sl.
Íbúum í Norðurþingi hefur fækkað um 26 frá áramótum sem er ekki ásættanlegt og eru þá 3.226 þann 1. ágúst sl.
Lagt fram til kynningar.