Skólaþjónusta Norðurþings - Ársskýrsla 2024-2025 og starfsáætlun 2025-2026
Málsnúmer 202508029
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 223. fundur - 26.08.2025
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar skólaþjónustu Norðurþings; ársskýrslu 2024 - 2025 og starfsáætlun 2025 - 2026.
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, yfirsálfræðingur skólaþjónustu Norðurþings, kynnti ársskýrslu 2024 - 2025 og starfsáætlun 2025 - 2026.