Fara í efni

Úttekt á starfsemi tónlistarskóla á Íslandi

Málsnúmer 202508042

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 223. fundur - 26.08.2025

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur birt úttekt á starfsemi tónlistarskóla á Íslandi. Úttektin er liður í aðgerðaáætlun menntastefnu og var markmið hennar að kanna gæði og skipan tónlistarnáms í viðurkenndum tónlistarskólum. Niðurstöður úttektarinnar gefa m.a. til kynna almenna ánægju meðal nemenda og forráðamanna með starf tónlistarskóla og að vilji kennara til umbóta og þróunar gagnvart náminu sé mikill.
Lagt fram til kynningar.