Fyrirspurn um efnistöku í Saltvík Framlenging á samningi um efnistöku sands í Saltvík.
Málsnúmer 202509001
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 224. fundur - 16.09.2025
GYG ehf óskar eftir að framlengja samning um efnistöku í Saltvíkurfjöru. Jafnframt er óskað eftir samtali á gjaldtöku sveitarfélagsins á efnistöku í fjörunni.
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur að taka afstöðu til erindisins.
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur að taka afstöðu til erindisins.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að endurnýja samning á forsendum eldri samnings.