Menningarnefnd á Raufarhöfn óskar eftir styrk vegna Menningardaga 2025
Málsnúmer 202509006
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 224. fundur - 16.09.2025
Menningarnefnd á Raufarhöfn óskar eftir styrk vegna Menningardaga sem munu standa yfir 10-12 daga tímabil í október 2025.
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir vék af fundi undir þessum lið.