Jólin þín og mín 2025 - tónleikasýning Tónasmiðjunnar
Málsnúmer 202509076
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 224. fundur - 16.09.2025
Fyrir fjölskylduráð liggur erindi frá Tónasmiðjunni vegna jólatónleikasýningar sem stendur til að halda 14. desember nk. Óska þau eftir endurgjaldslausum afnotum af Íþróttahöllinni á Húsavík dagana 12., 13. og 14. desember.
Fjölskylduráð samþykkir endurgjaldslaus afnot af Íþróttahöllinni á Húsavík dagana 12., 13. og 14. desember í samráði við verkefnastjóra á velferðarsviði.