Kynning á töku móbergs í landi Norðurþings
Málsnúmer 202509079
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 504. fundur - 18.09.2025
Á fund byggðarráðs komu Björn Ingi Victorsson forstjóri félagsins og Andri Jón Sigurbjörnsson þeir kynntu hugmyndir um töku móbergs í landi Norðurþings.
Byggðarráð þakkar þeim Birni Inga og Andra Jóni fyrir komuna á fundinn og góða yfirferð á verkefninu.