Viljayfirlýsing um lóð undir landeldisstöð á Bakka
Málsnúmer 202509082
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 504. fundur - 18.09.2025
Fyrir byggðarráði liggja drög að viljayfirlýsingu vegna lóðar undir landeldisstöð á Bakka við Húsavík á milli sveitarfélagsins Norðurþings og félags sem er verið að stofna vegna verkefnisins.
Byggðarráð felur sveitarstjóra í samráði við lögfræðing að vinna drögin áfram í samstarfi við félagið og leggja fyrir ráðið að nýju.