Fjárfestingar hafna á Íslandi 2025-2040
Málsnúmer 202509083
Vakta málsnúmerStjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 36. fundur - 25.09.2025
Fyrir stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur skýrsla frá Hafnasambandi Íslands. Skýrslan fjallar um fjárfestingar og framtíðaráætlanir hafna á Íslandi. Skýrslan verður kynnt sérstaklega á Hafnafundi í Ólafsvík 23. október nk.
Lagt fram til kynningar.