Verksamningur Þilskurður við Þvergarð
Málsnúmer 202509084
Vakta málsnúmerStjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 36. fundur - 25.09.2025
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur verksamningur vegna vinnu við þilskurð við Þvergarð á árinu 2026.
Stjórn Hafnasjóðs fagnar því að framkvæmdir við Þvergarð hefjist á næstu mánuðum. Framlag Norðurþings í verkið er um 95 m.kr. sem er 40% af heildarkostnaði verksins.